Skilgreining
Starfar á bílamálningarverkstæðum eða skyldum vinnustöðum við að undirbúa bifreiðar fyrir sprautun og að sprauta þær. Rétt til starfa í bílamálun hafa þeir sem leyst hafa til sín sveinsbréf í bílamálun sem iðnaðarráðherra gefur út.
Starfar á bílamálningarverkstæðum eða skyldum vinnustöðum við að undirbúa bifreiðar fyrir sprautun og að sprauta þær. Rétt til starfa í bílamálun hafa þeir sem leyst hafa til sín sveinsbréf í bílamálun sem iðnaðarráðherra gefur út.