Bik, stungubik eða þjálbik, þeytt í vatni ásamt ýruefnum (emulgator). Flokkuð samkvæmt magni biks í þeytunni og hversu hratt hún brotnar (þ.e. asfaltkúlurnar springa og þekja steinefnið).