Heitt malbik, blanda af púkki og stungubiki. Bikinu og púkkinu er blandað saman áður en það er lagt út. Notað í burðarlög.