Skilgreining
Kjólameistarar/-sveinar starfa í fataverksmiðju, á saumastofu eða eigin verkstæði við að sníða og sauma fatnað, val og innkaup á efni. Rétt til starfa í kjólasaumi hafa þeir sem leyst hafa til sín sveinsbréf í kjólasaumi sem iðnaðarráðherra gefur út.