(hvk) Sundurlaust jarðefni, sem myndast, þegar berg molnar við veðrun og svörfun, t.d. grjót, möl, sandur, sylti og leir, en einnig gjóska