Bergmol, sem verður til við rof af völdum jökuls. Í því eru venjulega allar kornastærðir, allt frá leir upp í stóra steina