Það dýpi, sem þar til gerður stautur sekkur í efni (t.d. bik) við ákveðið álag, hita og tíma. Tífalt dýpið, mælt í mm, er einkennistala efnis. Notuð til flokkunar á biki.