Skilgreining
Aðilar sem veita iðnaði flutningaþjónustu á járnbrautum og framleiðendur járnbrautarspora. Hér er ekki átt við fyrirtæki sem stunda farþegaflutninga með járnbrautum, sem eru í flokknum Ferðalög og ferðaþjónusta, og framleiðendur járnbrautavagna, sem eru í flokknum Atvinnuökutæki og vöruflutningabifreiðar.