Lag í yfirbyggingu vegar ofan á yfirborði undirbyggingar, venjulega úr bergmoli. Lagið dreifir hjólþunga á undirbyggingu.